
Tuesday Mar 11, 2025
13. Kynfæralimlesting kvenna
Í þessum þætti fjallar Krista María um kynfæralimlestingu kvenna, free bleeding, líkamshár og aðra merka hluti, enda merkileg kona. Hafðu þig hæga/n, kveiktu á kertum og láttu renna í bað því að þetta er bomba.
Þessi þáttur var gefinn út 28. júlí 2020
No comments yet. Be the first to say something!