
Tuesday Mar 11, 2025
5. Guðmundur Ingi - ”Það fæðist enginn glæpamaður”
"Þú byrjar á því að afklæðast og fara í sturtu. Þaðan ertu færður í klefa, ég var í einangrun í þessum klefa í mánuð virkilega veikur..” Guðmundur Ingi formaður Afstöðu kom til okkar í fimmta þætti af Já elskan og ræddi við okkur um sína reynslu af fangelsisvist og stöðu fanga á Íslandi.
No comments yet. Be the first to say something!