Já elskan

Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað! Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekkert.

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

13 hours ago

Ímyndaðu þér, þú ert að horfa á sjónvarpið - kannski bara American Murder á netflix… og svo skyndilega stækkar sjónvarpið fyrir framan þig. Þú áttar þig á því að allt herbergið sem þú ert í er skyndilega orðið stærra. Þú lítur niður á símann þinn. Allt í einu stækkar síminn og stækkar þangað til hann er orðinn miklu stærri en hausinn á þér. Þú skoðar þá hendurnar þínar og þú ert bara komin með jafn stórar hendur og 2 ára frænka þín. Þú verður mjög hrædd þannig þú stendur upp úr sófanum og þá er allt í einu fjarlægðin í loftið á herberginu orðin 10 metrar og þú ert bara pínulítil vera í risastóru herbergi....  Instagram: jaelskan
Þessi þáttur var gefinn út: 12. október 2020

13 hours ago

Bruderhof kommúnur, þar sem peningar eru ekki til og særingar eru notaðar til þess að lækna fólk af krabbameini, einhverfu og geðrænum vandamálum. Guð veri með ykkur. Instagram: jáelskan
Þessi þáttur var gefinn út: 2. október 2020

13 hours ago

Langar þig að endast lengur og njóta betur... þá er Tantra eitthvað sem þú ættir að skoða. Natha YogaCenter bíður upp á frían prufutíma í Sacred Sexuality þann 29. september kl. 20:00 fyrir þig og þinn heittelskaða maka. Þið finnið allt um Tantra á Íslandi hér: https://www.facebook.com/events/670090070267292/
Þessi þáttur var gefinn út: 21. september 2020

13 hours ago

Vinsælustu hryllingsmyndirnar á markaðnum eru byggðar á Japönskum mýtum. Ekki ganga ein við lestarteina, ekki fara á salernisbás nr.4, ekki horfa á japanskar djöfla auglýsingar og haltu þér eins langt frá red rooms og þú getur.    Instagram: jaelskan
Þessi þáttur var gefinn út: 14. september 2020

13 hours ago

Blaðamaðurinn David Farrier rakst á undarlega facebook síðu sem varpaði ljósi á heim atvinnukitlara. Þú ert bundinn fastur á meðan ungir karlmenn klæddir í Adidas galla kitla þig. Passaðu þig samt af því að manneskjan sem er á bak við þetta allt saman er ekki sú sem að hún reynist vera. Tékkið á Jane O‘brian media á Facebook, skráið ykkur í Competitive Endurance Tickling og okurþéniði. Viðskiptadíll ársins. #tickling #ticklish #tickle #struggle #restrict #laughter #ticklishlaughter.    Instagram: jaelskan less
 
Þessi þáttur var gefinn út: 7. september 2020

13 hours ago

Lets djump intú ðe tæm massín bekk tú ven ví fukkt errthing öp..   Instagram: Jaelskan
Þessi þáttur var gefinn út: 25. ágúst 2020

2 days ago

Sleep Hollow er sjúkdómur sem kom upp í Kalachi, Kazakhstan árið 2013 og olli því að 152 manns sofnuðu skyndilega, fengu ofsjónir og köstuðu upp. Muldur um ráðgátu sem að hentar vel til þess að dreifa huganum frá djammviskubiti eftir Verslunarmannahelgi. Passaðu bara að sofna ekki    Instagram: jaelskan
Þessi þáttur var gefinn út: 3. ágúst 2020

2 days ago

Í þessum þætti fjallar Krista María um kynfæralimlestingu kvenna, free bleeding, líkamshár og aðra merka hluti, enda merkileg kona. Hafðu þig hæga/n, kveiktu á kertum og láttu renna í bað því að þetta er bomba.
Þessi þáttur var gefinn út 28. júlí 2020

2 days ago

Vísindakirkjan er ekki öll þar sem hún er séð, eiginkona forstöðumannsins er horfin og það kostar 800 dollara að fara í viðtalstíma til að verða "clear".. ha? Listen and you will learn
Þessi þáttur var gefinn út: 20. júlí 2020

2 days ago

Mundi er Yogi+Vegan = hann er Yogvan. Sjúkraliði, ljóðskáld og listmálari úr Keflavík sem að hefur alltaf reynt að helga lífi sínu leitinni. Að hverju leitar hann þú spyrð? að því sem að leitin bíður uppá. Til þess gaf hann alla peningana sína og stundar jóga um 4 klst á dag. Hljóðgæðin í okkur er pínu off, en við erum aukahlutverk.
Þessi þáttur var gefinn út: 14. júlí 2020

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125